Rita Ora kemur fram á Secret Solstice
Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Martin Garrix hefur á...
View ArticleFóru inn um glugga í Kópavogi og stálu jólagjöfum
Töluverður erill var hjá hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Ölvunarakstur, innbrot, líkamsárás, eignaspjöll og hótanir voru meðal verkefna sem lögreglan þurfti að takast á við í...
View ArticleSvar Valtýs við tísti Ryan Reynolds mölbrýtur internetið: „Ég þekki þessa...
Bandaríski stórleikarinn Ryan Reynolds birti í gær skemmtilega mynd á Twitter ásamt félögum sínum þeim Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal. Skömmu síðar fékk hann svar frá Valtý Valtýssyni, hönnuði sem...
View ArticleMiley Cyrus setti þekkt jólalag í feminískan búning
Bandaríska söngkonan Miley Cyrus var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon í vikunni. Hún flutti þar jólalagið „Santa Baby“ í nýjum og feminískari stíl þar sem henni fannst gamla útgáfan orðin úrelt. Sjáðu...
View ArticleMackintosh molinn lýsir persónuleika þínum: „Þessi er blautur, eins og þú“
Ingibjörg Bergmann Bragadóttir skrifar Mackintosh er að öllum líkindum eitt mest selda konfekt landsins, þá sérstaklega í kringum jólin. Þá eiga flestir sinn uppáhaldsmola og er það ákveðið vandamál á...
View ArticleYfir 150 látnir eftir flóðbylgju á Indónesíu – Sjáðu óhugnalegt myndband
Í það minnsta 168 eru taldir af og 745 særðir eftir að flóðbylgja skall á strönd Indónesíu í gærkvöldi. Yfirvöld telja að eldgos í Anak Krakatau eldfjallinu hafi valdið skriðuföllum neðansjávar....
View Article13 fyndnustu og sniðugustu tíst vikunnar: „Fjórar góðar ástæður fyrir því að...
Á sunnudögum tökum við saman allt það skemmtilegasta frá íslenska twitter samfélaginu. Eins og vanalega voru Íslendingar stórskemmtilegir á forritinu í vikunni og þú ættir því að geta skemmt þér...
View ArticleÍslendingar vilja Apple AirPods í jólagjöf
Já.is hefur tekið saman þær vörur sem landsmenn hafa mest verið að skoða fyrir jólin í vöruleit Já.is. Listarnir eru tveir, annars vegar þær vörur sem hafa oftast verið skoðaðar í vöruleitinni og hins...
View ArticleÞetta eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram í vikunni
Við höldum áfram að taka saman allt það skemmtilegasta af Instagram. Fræga fólkið var duglegt á miðlinum í vikunni en hér fyrir neðan eru allar bestu myndirnar frá fólkinu sem við mælum með því að þið...
View ArticleRikki G og Valdís giftu sig í dag: „Mun kunna að meta að eiga brúðkaupsafmæli...
Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G, og þroskaþjálfinn Valdís Unnarsdóttir giftu sig í dag eftir 13 ára samband.Rikki sem er dagskrárstjóri FM957 greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í...
View ArticleGleðilega hátíð frá Nútímanum!
Nútíminn óskar lesendum sínum og öllum hinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Takk fyrir lesturinn, lækin, deilingarnar og gagnrýnina á árinu sem er að líða! Source: Nútíminn
View ArticleGleðileg bíó jól!
Jóladramað Desember frá 2009 er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór ræddu skíthæls aðalpersónu og millistéttar fátækt á heilagasta tíma ársins. En hvort er verra, neysluhyggja eða...
View ArticleArnór Ingvi og Raggi Sig fóru á skeljarnar um jólin: „Hún sagði já“
Landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Ragnar Sigurðsson fóru á skeljarnar í dag og eru nú lofaðir menn. Þeir greindu báðir frá þessu á Instagram. Arnór Ingvi sem leikur með Malmö í Svíþjóð bað...
View ArticleAvocado-rist með hleyptu eggi
Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá æfingu þá er það ekkert mál. Hér er á ferðinni nokkuð einfaldur en...
View ArticleAlvarlegt umferðarslys á Suðurlandi – Sjö í bílnum
Alvarlegt umferðarslys varð við Núpsvötn á Skeiðarársandi um tíuleytið í morgun. Það er Rúv.is sem greinir frá þessu. Sjö manns voru í bílnum sem fram af brú en fréttastofa Rúv hefur ekki fengið...
View ArticleÞrír látnir í slysinu á Suðurlandi UPPFÆRT
Alvarlegt umferðarslys varð við Núpsvötn á Skeiðarársandi um tíuleytið í morgun. Sjö manns voru í bílnum en af þeim eru fjórir látnir. Hinir 3 eru alvarlega slasaðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
View ArticleTwitter fylgdist með frumsýningu á Ófærð 2: „Eins og langur þáttur af...
Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð af vinsælu sjónvarpsþáttunum Ófærð var frumsýndur á RÚV í gær. Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur og stýrir rannsókn á máli sem leiðir hann á kunnuglegar slóðir...
View ArticleBen Stiller ánægður með Ófærð: „Elska þessa þætti og Ólaf Darra“
Bandaríski leikarinn Ben Stiller er aðdáandi sjónvarpsþáttanna Ófærð ef marka má færslu hans á Twitter í gærkvöldi. Önnur sería af Ófærð hófst á RÚV í gær og Stiller lýsti yfir aðdáun sinni á þáttunum...
View ArticleNý uppfærsla á Instagram var misheppnuð tilraun: „Hvað kom fyrir Instagram????“
Notendur samfélagsmiðilsins Instagram urðu margir hverjir hissa í vikunni þegar forritið prófaði nýja uppfærslu. Mikil óánægja var meðal notenda vegna uppfærsluna sem hefur nú verið dregin til baka....
View ArticleKatrín Jakobsdóttir keypti fyrsta rótarskotið: „Góð leið til þess að styðja...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti í morgun fyrsta rótarskot björgunarsveitanna. Hún segir það vera góða leið til þess að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu....
View Article