
Alvarlegt umferðarslys varð við Núpsvötn á Skeiðarársandi um tíuleytið í morgun. Það er Rúv.is sem greinir frá þessu. Sjö manns voru í bílnum sem fram af brú en fréttastofa Rúv hefur ekki fengið upplýsingar um líðan þeirra.
Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar kemur fram að vegna slyss á Suðurlandsvegi við brúnna yfir Núpsá, austan við Kirkjubæjarklaustur verður Suðurlandsvegur lokaður um óákveðin tíma.
Source: Nútíminn