Hatarar héldu á Palestínufánanum þegar atkvæði Ísland voru tilkynnt
Hatarar luku keppni í Eurovision í kvöld með 234 stig, það er ljóst að Hatarar vinna ekki keppnina en þeir vöktu svo sannarlega athygli þegar atkvæðin þeirra voru tilkynnt. Meðlimir hópsins héldu á...
View ArticleHatari í 10. sæti, heiðarleg samkeppni?
Eitt umdeildasta atriði Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2019, hatrið mun sigra, hefur nú lokið atriði sínu fyrir hönd Íslands og er öll þjóðin stolt af okkar framlagi. Þrátt fyrir örlitla...
View ArticleStarfsmenn í Ísrael reyndu að taka Palestínufánana af Höturum
Hatarar héldu Palestínufánanum á lofti þegar myndavélarnar beindust að þeim eftir að stig Íslands voru tilkynnt í Eurovision í kvöld. Atvikið hefur vakið gífurlega athygli. Einar Stefánsson, betur...
View ArticleHérna eru öll bestu og fyndnustu tíst vikunnar sem tengjast Eurovision ekki...
Eurovision hefur átt athygli okkar allra í vikunni en það var þó nóg annað að gerast. Í vikulega Twitter pakkanum má finna öll bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar sem tengjast Eurovision ekki neitt....
View ArticleJohn Oliver ræddi Hatara í þætti sínum
Spjallþáttastjórnandinn John Oliver ræddi Hatara töluvert í hinum vinsæla þætti, Last Week Tonight, í gærkvöldi. Oliver ræddi framgöngu Hatara á Eurovision í þætti sínum og lýsti atriðinu sem því mest...
View ArticleEngin vandræði á flugvellinum þegar Eurovision hópur Íslands lagði af stað heim
Íslenski hópurinn sem tók þátt í Eurovision í ár lagði af stað heim til Íslands í morgun. Felix Bergsson segir að engin vandamál hafi verið fyrir hópinn að fara í gegnum eftirlit á flugvellinum í Tel...
View ArticleHér eru myndirnar sem slógu í gegn á Instagram um helgina:„No fake friends...
Nútíminn tók saman helstu myndirnar sem sópuðu til sín lækum á Instagram um helgina. Sjáðu myndirnar hér að neðan. Sjá einnig: Hérna eru öll bestu og fyndnustu tíst vikunnar sem tengjast Eurovision...
View ArticleLilja Alfreðs ræðir uppátæki Hatara: „Þeir hafa auðvitað fullt frelsi til að...
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að gjörningur Hatara á lokakvöldi Eurovision, vera á ábyrgð listamannanna. Hún varar við því að stjórnmálamenn fari að skipta sér af...
View ArticleErum við virkilega að standa okkur sem þjóð varðandi komandi kynslóðir?
Kristbjörg Heiður Kristjánsdóttir skrifar: Í skólum er lögð áhersla á félagsfræði, stærðfræði, líffræði og aðrar slíkar greinar. Þessar greinar geta verið mikilvægar fyrir áframhaldandi nám og...
View ArticleKatrín Jakobsdóttir um Hatara: „Veifa fána ríkis sem við höfum viðurkennt...
Katrín Jakobsdóttir segir að Hatarar hafi einfaldlega nýtt tjáningarfrelsi sitt þegar þeir veifuðu fána Palestínu á lokakvöldi Eurovision. Þetta kemur fram á mbl.is Sjá einnig: Lilja Alfreðs ræðir...
View ArticleGuðni Th. kvartar ekki yfir uppátæki Hatara: „Þetta eru ljúfir drengir og...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann þurfi blessunarlega ekki að hafa opinbera skoðun á uppátæki Hatara á lokakvöldi Eurovision. Þetta kemur fram á vef mbl.is í dag. Sjá einnig: Lilja...
View ArticleHöturum fagnað við heimkomuna
Íslenski Eurovisionhópurinn lenti á Íslandi í gærkvöldi eftir ævintýralega ferð til Ísrael þar sem Hatari endaði í 10. sæti Eurovision og vakti gífurlega athygli fyrir að veifa fánum Palestínu í beinni...
View ArticleHúðflúraði nafn Sunnevu Einars á sig: „Ég er í áfalli sko“
Orri Einarsson, einn af meðlimum Áttunnar, húðflúraði nafn kollega síns, Sunnevu Einarsdóttir á sig við tökur á nýjasta þætti af Instagram Íslands, sem er í umsjón Áttunnar. Sjá einnig: Sunneva hitti...
View ArticleHatarar fengu „verstu“ sætin í flugvélinni frá Ísrael vegna mótmælanna:...
Flugvallarstarfsmenn á flugvellinum í Tel Aviv montuðu sig af því á netinu að hafa sett meðlimi Hatara í verstu sætin þegar hópurinn flaug frá Tel Aviv til London. Einar Stefánsson, trommari Hatara,...
View ArticleNorðurstrandarleiðin í þriðja sæti hjá Lonely Planet yfir bestu áfangastaði...
Breski ferðavísirinn Lonely Planet birti í dag árlegan lista yfir tíu mest spennandi áfangastaði Evrópu. Norðurstrandarleiðin á Íslandi er í þriðja sæti listans. Norðurstrandarleiðin, sem kallast á...
View ArticleÞungunarrof á Íslandi
Sara María, formaður Femínistafélags Menntaskólans á Akureyri, skrifar: Nú hefur þungunarrof verið mikið í umræðunni en fyrir þeim geta verið ótal ástæður. Fæstir jafnaldrar mínir eru t.d. tilbúnir...
View ArticleCeline Dion og James Corden sungu Baby Shark í bílakarókí – Sjáðu myndbandið
Kanadíska söngkonan Celine Dion var gestur James Corden í nýjasta bílakarókíi hans. Þau sungu saman öll hennar vinsælustu lög ásamt því að Corden kenndi henni lagið Baby Shark sem hefur slegið í gegn...
View ArticleÖkuþórinn Niki Lauda er látinn
Austuríski kappaksturskappinn og þrefaldi formúlu 1 heimsmeistarinn, Niki Lauda, er látinn sjötugur að aldri. Lauda lést í gær en tilkynning um andlát hans var send út í nótt af fjölskyldu hans. Lauda...
View ArticleAðalleikarar úr Game of Thrones kippa sér ekki upp við gagnrýni á lokaseríuna
Sjónvarpsþáttaseríunni vinsælu Game of Thrones lauk í vikunni þegar lokaþáttur 8. seríu var sýndur. Serían hefur verið gífurlega vinsæl undanfarinn áratug en margir aðdáendur eru óánægðir með áttundu...
View ArticleHvítur, hvítur dagur meðal mest umtöluðu mynda í Cannes
Nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, hefur hlotið mikið lof og fengið frábæra dóma hjá stærstu erlendu kvikmyndamiðlunum í framhaldi af frumsýningu sinni á Cannes kvikmyndahátíðinni...
View Article