
Hatarar héldu Palestínufánanum á lofti þegar myndavélarnar beindust að þeim eftir að stig Íslands voru tilkynnt í Eurovision í kvöld. Atvikið hefur vakið gífurlega athygli. Einar Stefánsson, betur þekktur sem trommugimpið í Hatara, birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem meðlimir hópsins eru beðnir um að afhenda fánana.
Sjá einnig: Hatarar héldu á Palestínufánanum þegar atkvæði Ísland voru tilkynnt
Hér að neðan má sjá myndbandið
KAN CAME TO ICELAND TO GET THE FLAGS, BUT THEY COULDN’T STOP THEM. THANK YOU HATARI. 🇮🇸 #EUROVISION pic.twitter.com/moT31HRwEe
— 𝐏𝐚𝐩𝐩𝐚𝐠𝐚𝐥𝐥𝐢 ⚙️🇮🇸 (@pappagalIi) May 18, 2019
Source: Nútíminn