Rúta með 17 erlenda ferðamenn valt
Rúta með 17 erlenda ferðamenn um borð valt skammt frá Laugarvatni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Rútan fór út af veginum milli þjónustumiðstöðvarinnar á Laugarvatni og Lyngdalsheiðar. Brunavarnir...
View ArticleNýtt lag frá JóaPé og Króla
JóiPé & Króli voru að senda frá sér lagið Geimvera. Strákarnir hafa slegið í gegn með lögum á borð við B.O.B.A, Þráhyggja og fleiri góðum lögum. JóiPé, Starri On The Beat og Magnús Jóhann sáu um...
View ArticleYfir 100 hross fórust í óveðrinu
„Nú liggur fyrir að ríflega 100 hross fórust í hamfaraveðrinu sem gekk yfir Norðurland vestra dagana 10.-12. desember 2019. Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi og svarar til um 0,5% þeirra...
View ArticleFjallagarpurinn John Snorri er lagður af stað til Pakistan
John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað til Pakistan, þar sem hann hyggst klífa K2, næsthæsta fjall heims, og verða um leið fyrsti maðurinn sem kemst á topp þess að vetri til. Sjá einnig hér....
View ArticleMIMRA gefur út glænýtt lag
MIMRA er listamannsnafn tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Í gær kom frá henni glænýtt lag, lagið Right Where You Belong. Lagið er einskonar janúarmessa, skilaboð ástvinar til einhvers sem er að...
View ArticleRefsingar við ölvunarakstri þyngjast á nýju ári
Um áramótin tók gildi ný reglugerð þar sem ýmsar sektir við umferðarlagabrotum eru hækkaðar og refsingar við ölvunarakstri þyngdar til muna. Þá hafa sviptingar ökuréttinda einnig verið lengdar....
View ArticleLumarðu á vandræðalegri sögu?
RÚV núll framleiðir nú grínsketsa sem eru byggðir á sönnum sögum úr íslenskum veruleika. Það er Guðmundur Felixson sem er handritshöfundur og leikstjóri þáttanna og segist hann gríðarlega spenntur...
View ArticleTinderlaugin:„Ég kannast við þessa gellu sko“
Hér sjáið þið fimmta þátt af stefnumótaþættinum umdeilda, Tinder Lauginni! View this post on Instagram Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið öðruvísi og sérstaklega...
View ArticleBlaðran sprakk hjá Steinda:„Þetta var eins og að vera á Palla balli en bara...
Leikarinn og skemmtikrafturinn Steindi Jr og unnusta hans, Sigrún Sigurðardóttir, eiga von á barni og ætluðu þau að sprengja svokallaða kynjablöðru sem segði til um kyn ófædds barns þeirra....
View ArticleBakaður fetaostur með ólívum, sítrónu og rósmarín
Hráefni: 1 kubbur af fetaosti (fæst í öllum matvöruverslunum) 1 dl góð ólívuolía safinn af 1/2 sítrónu 2 dl ólívur 3 msk ferskt rósmarín 1/2 tsk chilli flögur svartur pipar Aðferð: 1. Hitið ofninn í...
View Article„Það má segja að það verði óveður fram á kvöld“
„Vindur er vaxandi og kominn leiðinda skafrenningur og hálka á vegum hérna fyrir sunnan og við Faxaflóa. Það bætir í vind og veðrið nær hámarki undir hádegið,“ segir Þorsteinn V. Jónsson,...
View ArticleHálft ár í RVK Fringe
Í kvöld, laugardaginn 4. janúar, fer fram kynningarhóf RVK Fringe á Hlemmi Square frá kl 20-23. Hófið nefnist Hálft ár í Fringe en nákvæmlega 6 mánuðir eru þar til þriðja RVK Fringe hátíðin fer fram,...
View ArticleTóku á móti dreng í sjúkrabíl fyrir utan fæðingardeildina
Sjúkraflutningamenn tóku á móti dreng í sjúkrabíl á lóð Landspítalans í Reykjavík um klukkan þrjú í dag. Vakthafandi slökkviliðsmaður sagði í samtali við Mbl að um klukkan hálfþrjú hafi...
View ArticleHeppinn lottóspilari byrjar árið tæplega 51 milljón ríkari
Einn heppinn miðahafi hlaut 1. vinning í Lottó í kvöld og byrjar árið tæplega 51 milljón ríkari. Sá heppni keypti miðann inni á lotto.is. Þá voru sex með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra 116...
View ArticleGlænýr smellur frá Justin Bieber
Söngvarinn Justin Bieber gaf á dögunum út nýtt lag, það fyrsta í fjögur ár, og nefnist lagið Yummy. Lagið er titillag væntanlegrar plötu Biebers, þeirrar fimmtu sem hann sendir frá sér. Myndbandið við...
View ArticleEldur kom upp í fjölbýlishúsi í nótt
Eldur kom upp í íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirði um klukkan tvö í nótt og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu sent á vettvang. Þegar komið var á staðinn var íbúi íbúðarinnar...
View Article21 bestu og skemmtilegustu tíst vikunnar:„Orðið vinskapur er dregið af orðinu...
Það er komið að Twitter pakka vikunnar hér á Nútímanum og það er sannkölluð veisla á boðstólnum í dag. Er úti að labba. Langt frá heimili mínu. Er ekki með nein heyrnartól. Er þar af leiðandi einn með...
View ArticleLangbesta hvítlauksbrauðið
Hráefni: 2 dl mjúkt smjör 1 msk rifinn hvítlaukur 1 tsk hvítlaukskrydd 1 msk söxuð steinselja 1 1/2 dl rifinn parmesanostur 1 brauðhleifur t.d. súrdeigs, skorinn í sneiðar 1 tsk paprika 1 1/2 dl rifinn...
View ArticleGullregn er nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar
Nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, Gullregn, verður frumsýnd 10. janúar. Samnefnt leikrit Ragnars var sýnt á fjölum Borgarleikhússins árið 2012 og er kvikmyndin byggð á leikritinu. Þegar einkasonur...
View ArticleSjónhverfingamaðurinn David Blaine saumar saman á sér munninn!
Sjónhverfingamaðurinn David Blaine var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti hans, The Tonight Show with Jimmy Fallon. Hann tók sig til og saumaði saman á sér varirnar við mikil viðbrögð viðstaddra, sem...
View Article