Það verður elegans, glaum og dans í pakkfullum lokaþætti Það er komin Helgi annað kvöld. Hér eru Salka Sól, GDRN og Helgi að taka Fjólublátt ljós við barinn síðasta laugardagskvöld.
Þátturinn verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.
Greinin Salka Sól, GDRN og Helgi Björns tóku Fjólublátt ljós við barinn síðasta laugardagskvöld birtist fyrst á Nútíminn.