Þessar manneskjur eru þrjú saman í sambandi.
Önnur konan á 2 börn með manninum og hin er ólétt eftir hann. Þessi fimm manna fjölskylda, sem bráðum verða sex, segist vera virkilega hamingjusöm.
Gætir þú verið í svona sambandi – og ef ekki, myndir þú samt bera virðingu fyrir sambandi annarra sem er svona?
Greinin Tvö börn með kærustu númer eitt og eitt á leiðinni með kærustu númer TVÖ – „Ég er heppnasti maður í heimi!“ – MYNDBAND birtist fyrst á Nútíminn.