Quantcast
Channel: Nútíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8004

Tveir menn fóru á milli verslanna og sögðust vera COVID-19 smitaðir

$
0
0

Um kvöldmatarleytið í gær hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af tveimur mönnum sem sögðust vera smitaðir af COVID-19.

Mennirnir gengu á milli verslanna í miðbæ Reykjavíkur og tilkynntu fólki að þeir væru smitaðir af veirunni, að sögn lögreglu. Þeir reyndust ekki vera smitaðir og voru þeir látnir lausir þegar búið var að ræða málin við þá

Greinin Tveir menn fóru á milli verslanna og sögðust vera COVID-19 smitaðir birtist fyrst á Nútíminn.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 8004