Flugfarþeginn Jack var á leiðinni frá New York til London þegar hann ákvað að bjóða 88 ára gamalli konu að nafninu Violet sem sat aftast í vélinni að skipta við sig og sitja fremst í fyrsta farrými.
Henni Violet hefur alltaf dreymt um að sitja fremst í vélinni, svo að Jack gerði draum hennar loksins að raunveruleika.
Greinin Gaf 88 ára gamalli konu sætið sitt í FYRSTA farrými – Draumur hennar rættist loksins! – MYNDIR birtist fyrst á Nútíminn.