
Bubbi og Paparnir voru í sannkölluðum áramótagír þegar þeir mættu í Árið með Gísla Marteini og fluttu hið klassíska áramótalag: Hin gömlu kynni gleymast ei.
Source: Nútíminn
Bubbi og Paparnir voru í sannkölluðum áramótagír þegar þeir mættu í Árið með Gísla Marteini og fluttu hið klassíska áramótalag: Hin gömlu kynni gleymast ei.