
Komið er nýtt Lífið er núna afmælisarmband frá styrktarfélagi Krafts – En Kraftur er félag ungs fólks með krabbamein. Armandið er núna fáanlegt í fallegum norðurljósalitum. Frábær skilaboð fyrir þig eða í jólapakkann í ár. Armböndin fást í vefverslun Krafts ásamt versluninni Andreu í Hafnarfirði og Trendport, einnig er hægt að koma við hjá þeim á skrifstofunni í Skógarhlíð 8 og versla armbönd. Við hvetjum ykkur til að styðja við þetta flotta málefni.
Source: Nútíminn