Quantcast
Channel: Nútíminn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 8004

Of Monsters and Men hjá Jimmy Fallon í gær – Sjáðu magnaðan flutning þeirra

$
0
0

Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men kom fram í spjallþætti Jimmy Fallon í gær og flutti lagið Alligator af væntanlegri plötu sveitarinnar, Fever Dream.

Sjá einnig:Of Monsters and Men kemur fram á Iceland Airwaves í ár

Hljómsveitin sendi frá sér lagið Alligator á dögunum en lagið er það fyrsta sem þau senda frá sér af plötunni sem er væntanleg í sumar.

Sjáðu myndbandið

 

 
Source: Nútíminn

Viewing all articles
Browse latest Browse all 8004