
Hulkleikur og Ævorman láta af innipúkatendensum og taka upp sinn hundraðasta klukkutíma í sól og vindi. Þar ræða þeir óundirbúnir mjög um nýja köngulóardrenginn, látna stórleikarahetju, ömurlega véllöggu og illa þefjandi íkornastúlku, áður en þeir taka fyrir samkynhneigð í ofurheimum.
Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?
Hlustaðu á þáttinn hér:
Hefnendurnir er nördahlaðvarp þar sem Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson rýna í allt er viðkemur nördaheimum og benda á bangsanum hvar nördaheimar hafa komið við þá.
Eldri þætti Hefnenda má finna hér!
Source: Nútíminn
Þessi frétt Hefnendurnir LXVIII – Krísa í hundraðlandi birtist fyrst á Nútíminn.